Um okkur

KK Legal veitir alhliða lögfræðiþjónustu og býður viðskiptavinum sínum upp á lögmannsþjónustu á flestum sviðum lögfræðinnar, en sérsvið hennar er á sviði fyrirtækjaréttar og sakamála. Þar ber helst að nefna málefni er varða banka- og verðbréfamarkaðsrétt, félagarétt, samkeppnisrétt o.fl. Lögmannsstofan tekur einnig að sér skjalagerð og ráðgjöf vegna kaupa, sölu og endurskipulagningar fyrirtækja, sem og vegna annarra atriða er tengjast fyrirtækjarekstri.