Samningaréttur og lögfræðileg skjalagerð

Hjá KK Legal er víðtæk reynsla af samninga- og skjalagerð, meðal annars:

  • Kaupsamningar vegna kaupa og sölu fyrirtækja og fasteigna.
  • Skuldaskjöl, þ.m.t. lánssamningar sem og tryggingarskjöl.
  • Leigusamningar.
  • Ráðningarsamningar og starfslokasamningar.
  • Hluthafasamningar, kaupréttarsamningar o.s.frv.
  • Umboð og yfirlýsingar.