Sakamál

Lögmaður stofunnar hefur mikla reynslu af flutningi sakamála fyrir héraðsdómi sem og góða þekkingu á starfsemi og rannsóknaraðferðum lögreglu vegna starfa sinna hjá embætti Lögreglustjórans í Reykjavík. Þá hefur stofan aðgang að sérfræðingum í rannsókn sakamála, m.a. stórra efnahagsbrota, fíkniefnamála, o.fl. Að baki KK Legal er því gríðarleg reynsla og sérþekking á þessu sviði sem tryggir viðskiptavinum stofunnar bestu fáanlegu vörnina.

KK Legal annast einnig réttargæslu fyrir þolendur afbrota þar sem gjarnan reynir á rétt til skaðabóta.