Greiðsluerfiðleikar

KK Legal hafa á síðustu misserum sérhæft sig í málum sem tengjast greiðsluerfiðleikum fyrirtækja og einstaklinga í kjölfar bankahrunsins. Hefur lögmaður stofunnar mikla reynslu af samingaviðræðum milli kröfuhafa og skuldara varðandi uppgjör og endurskipulagningu skulda.

Miklu skiptir fyrir aðila sem lenda í greiðsluerfiðleikum að leita ráðgjafar sem fyrst og eru KK Legal reiðubúnir að bregðast við þegar slík úrlausnarefni eru annars vegar.